Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Vel gert!
Þú gerðir vel þegar þú svaraðir fréttamanni útv. Sögu í morgun. Einhver hefði glott og hæðst að þessum misvitra fréttamanni, ekki þú. Gangi þér allt í haginn eins og hingað til. Kær kveðja, Elín Oddgeirs
Elín Oddgeirsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 12. apr. 2010
Krístin min... leitt að það skuli ekki vera hægt að blogga
Krístin min... leitt að það skuli ekki vera hægt að blogga hjá þér við síðustu færslu. Þú ert semsagt komin á 603 Akureyri eins ég 109 Reykjavík. Bæði góður og slæmur kostur. En svona er lífið skrítið í laginu.
Þóra Sigurðardóttir, sun. 30. des. 2007
Gangi þér vel í góðu hlutverki fyrir norðan!
Heil og sæl, takk fyrir síðast, þetta var bráðskemmtileg ferð. Gaman að frétta að allt fór á besta veg varðandi nýja hlutverkið þitt í tilverunni. Gangi þér allt í haginn, Anna Björnsson
Anna Ólafsdóttir Björnsson, þri. 20. nóv. 2007
Björg C Þorláksdóttir
Sæl Kristín. Ágætur samstarfsmaður minn benti mér á að tala við þig varðandi ritgerð sem ég er að vinna að fyrir íslenskuáfanga í FG, ritgerðin fjallar um Björgu C. Þorláksdóttur. Ef þú telur þig geta frætt mig eitthvað um þessa konu þá máttu endilega láta mig vita og ég myndi þá kannski fá að hringja í þig við tækifæri. M. kveðju, Sigrún Einars, sigruneinars@yahoo.com
Sigrún Einarsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 4. okt. 2007
Lyngdalsheiðin
Sæl, ég les bloggið þitt stundum og brá þegar ég sá að þú hossaðist yfir Lyngdalsheiði því utanvegarakstur er bannaður og vegurinn liggur yfir Gjábakka eins og fram hefur komið í athsemdum. Mér finnst leiðin svo falleg að ég læt ekki slæman veg trufla mig, nýt þess að aka þessa leið í báðar áttir. Kveðja Hjördís
hjördís Jensdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 30. júlí 2007